26.1.2009 | 19:07
Er fjölmiðlastjórnin að taka við?
Ef Samfylking -V-g með Framsóknar-hækjuna sér til stuðnings mynda nú kosningabandalag, stjórn kalla ég hana fjölmiðlastjórnina. Fjölmiðlar hafa svo sannarlega búið hana til, og bera því alla ábyrgð á þeirri stjórn.
Athugasemdir
Velkomin aftur
Georg Eiður Arnarson, 26.1.2009 kl. 20:04
Takk.
Hanna Birna Jóhannsdóttir, 26.1.2009 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.