31.3.2010 | 18:49
L.Í Ú. og Sjálfstæðisflokkurinn í eina sæng.
Nú í fréttum kemur skýrt fram að ekkert sé ath. við framlög útgerðafyrirtæka til Sjálfstæðisflokksins, því hann er trúr stefnunni að verja núverandi kvótakerfi, með því brýtur hann mannréttindi. Er sjálfstæðismönnum sama? Er ekki komin tími til að hann endurskoði stefnu sína sl. 26 ár?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.