Allir komir til síns heima!

Þá er frábær Þjóðhátíð að baki og allir komir heim. Veðrið leik við hvern sinn fingur og gestir okkar áttu frábæra daga hér í Eyjum. Ég tel að þó mannfjöldinn hafið verið með meira móti fór hátíðin vel fram og allir skemmtu sér vel. Þakka gestum okkar fyrir komuna og sérlega góða framkomu, því 98,5% þjóðhátíða gesta voru sjálfum sér til sóma. Aftur að ári heyrðist oft og víða. Frábær hátíð, en allt tekur enda, þjóðhátíð eins og allt annað. Sjáumst að ári.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæl Ég fagna því að þú virðist orðin Íslendingur aftur og það afar þjóðleg. Gestgjafi á þjóðhátíð hvað þá annað. Annars er sjálfsagt upplagt að taka sér bloggfrí annað slagið og jafnvel tilvistarfrí sem Íslendingur. kveðja til Eyja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 16.8.2009 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband